作词 : Karin Sveinsdóttir
作曲 : Bjarki Sigurðarson/Teitur Helgi Skúlason
Á sama stað og ég hitti þig
Á leiðinni ef þú vilt mig
Þú veist ég vil að þú viljir mig
fyrir hvað ég er en ekki hvað þú heldur um mig
Ég lít á þig, líta á mig
og tíminn frís í augnablik
Þú veist ég vil að þú viljir mig
og hjartað slær í takt við þitt
Við tvö,
sama hvað - sama hvað
Við tvö
og ég veit að ég vil vera þar
Við tvö,
sama hvað - sama hvað
Við tvö
og ég veit að þú vilt vera þar
Eins og ég fljúgi
en ég vil aldrei lenda
Eins og mig dreymi
en ég vil aldrei vakna
Ég lít á þig, líta á mig
og tíminn frís í augnablik
Þú veist ég vil að þú viljir mig
og hjartað slær í takt við þitt
Við tvö,
sama hvað - sama hvað
Við tvö
og ég veit að ég vil vera þar
Við tvö,
sama hvað - sama hvað
Við tvö
og ég veit að þú vilt vera þar
Við tvö,
sama hvað - sama hvað
Við tvö
og ég veit að ég vil vera þar
Við tvö,
sama hvað - sama hvað
Við tvö
og ég veit að þú vilt vera þar
og ég veit að þú vilt vera þar
sama hvað - sama hvað
Við tvö
og ég veit að þú vilt vera þar
Við tvö
og ég veit að þú vilt vera þar
sama hvað - sama hvað
sama hvað - sama hvað